Sirkussýning sumar 2025

Komið og sjáið skemmtilegustu sirkussýningu ársins.

Glæfraleg gleði, háskaleg spenna, kitlandi kátína og allskyns atriði sem heilla öll óháð aldri.

Bara tvær sýningarhelgar í sumar!!
Sýningar eru dagana 11, 12 og 13 júlí, og svo 17, 18, 19 og 20 júlí.

Sýningartími er 1:45 til  2 klst.

Verið fljót að tryggja ykkur miða þeir fara einsog heitar lummur beint frá ömmu.

Börn 2 ára og yngri, sem sitja í fangi foreldra þurfa ekki sér miða.

Vinsamlegast athugið að þetta er lifandi sýning með blikkandi ljósum og háværum hljóðum.

5.200 kr.

Spurningar?

Update cookies preferences